![]() |
I N K fyrir Ömmu mína sem við krakkarnir köllum Ömmulu! "Ammala" Frábær kona. |
Já ég fékk mér mitt fyrsta tattú fyrir sirka 4árum, og hugsaði með mér einsog allir hugsa eftir sitt fyrsta tattú"ég hef fullkomna stjórn a þessu"...."ég á ekkert eftir að ÞURFA að fa mer annað tattú" eeeemmmiiiiiitttt.
![]() |
Geisha! |
Ég fæ mér reyndar alltaf tattú með meiningu, það býr alltaf eitthvað á bak við Inkið!
Ég er með blóm fyrir bræður mína sem eru ættleiddir frá Kína, Einnig tvö óútsprungin fyrir tvö kríli sem fengu ekki að blómstra.
Svo er ég með undirskriftina frá henni móður minni á öxlinni, og hana Ömmu mína á hendinni "Ammala" við krakkarnir köllum hana það.Svo er ég með Geishu á upphandleggnum vegna þess að ég dái Asíu, ég dái allt við hana. Unaður.
Ég er með vinkonu tattú sem ég og æskuvinkona mín deilum saman.
Held ég sé ekki að gleyma neinu......kannski. Man það ekki, því einsog ég segi fyrir ofan þá er ég með fullkomna stjórn á þessu!
Svo eru svo mörg Tattú sem eru gjörsamlega gordjöss !

Smekklegt

Þetta verður næsta mitt! Inn í því á að standa "Lífið"

Er með eitt á þessum stað, þessi staður kemur alltaf vel út!

Þetta finnst mér sturlað!

Mjög svo fallegt, en ekki fyrir viðkvæma, drullu vont að fá tattú á rifbeinin. (Leið næst um því yfir mig) En ég er sooddan aumingi.

Textar koma alltaf vel út! Ég tók ákvörðun og allt sem er ritað á mig er á Íslensku.

Fallegur staður, ætla mér að fá Æðruleysisbænina þarna einn daginn!
Hér er INK mappan mín á Pinterest!
http://www.pinterest.com/stinart/ink/
P.s aldrei sjá eftir tattú-i sem þú færð þér...Þau eiga sér öll sína sögu <3