föstudagur, 17. janúar 2014

Fjölmiðlageðveikin


Já ég lét verða að því! Núna get ég loxins ruglað almennilega í ykkur!

Jæja...hef ekkert að segja, er það ekki smá vandræðalegt þegar ég er núna Official komin á bloggmarkaðinn ? Jú Erna það er það.
Okei ég ætla þá bara að byrja að segja ykkur frá síðustu dögum...Þeir einkennast af fjölmiðlum og geðveiki. Kærastinn A.K.A kærastinn minn hann Bassi Ólafsson hefur stofnað síðu með vídjóum sem hafa það markmið að gera mig vandræðalega, eða það finnst mínum manni allavegana ekki leiðinlegt, ef tekst. Sem er alltaf...og ég græt, þegar ég er vandræðaleg, sem er vandræðalegt, svo þetta er hringrásin í þeim málum.
---- > https://www.facebook.com/bassiolafsson
Þetta ku vera vefsíðan, endilega tjekkið á þessu ef skeifan er farin að leka niður í gólf....endilega bara.
Ég er mikið þakklát fyrir manninn minn, hann er eiginlega bara bestur....ég er dekurrófan hans og elskaða. Stelpur, ef maðurinn ykkar er tilbúinn að tríta ykkur einsog prinsessur, ekki hika, njótið.
En já við komum líka í fréttunum....Þar var ég rosalega axlabreið, djúprödduð og talin vera frekar fúllind og grömpý pía. Ok.
---- > http://www.visir.is/section/MEDIA99&fileid=VTVA5AD53D7-723A-4D5D-AF78-65FB2F42CB60En já skindifrægðin er sæt. Svo sæt að við erum í hlátursgalsa yfir henni á hverju kvöldi. Hlæjum, high five-um og hlæjum meira. Eðlilegt. En flestir dagar hjá okkur eru einsog Live Sirkús.
Útvarpsþættirnir eru ekki af færri toganum, hérna heyrir mágur minn hann Rúnar Freyr í Kærastanum
---- > http://vefutvarp.visir.is/upptokur?itemid=23672 ( finn ekki linkinn á fleiri, en þeir eru vel fleiri....T.d í morgun var Kiss FM sem hringdi í kærastan, og þar sagði kauði að síðan myndi eflaust breytast í "Unnustinn"....já ég er stelpa og tók þessu virkilega bókstaflega og byrjaði að slefa glimmeri.
En jújú stelpan er líka búin að fá sína umfjöllun.
----> http://www.visir.is/stin-faer-innblastur-af-veraldarvefnum/article/2014701179939?fb_action_ids=10152156831122472&fb_action_types=og.likes&fb_ref=underTake Away bollarnir slá gjörsamlega í botn þessa dagana. Endilega tjekkið á myndunum mínum elsku blóm.
---- > https://www.facebook.com/pages/St%C3%ADn-ART/253970798003420Já segjum þetta gott í bili, ég er farin að þurka glimmerslefið úr andlitinu á mér. 




2 ummæli:

  1. Þú mikla fiðrildi, flögrar útum allt! haha þú ert fyndin <3

    SvaraEyða
    Svör
    1. haha ... ég hef roslaega gaman af þessu. Yey áfram við.

      Eyða