fimmtudagur, 25. júní 2015

Bleyjukristalla snilldin

Mesta snilldin var að gerast í dag. 
Ég tók eina bleyju frá barninu
opnaði hana
hellti heilum bolla yfir hana af vatni
opnaði fyrir bleyjuna
tók bleyjukristalana úr
setti þá í skál
smá rauðan matarlit
blanaði því saman
skellti því í blómapottinn minn, sem er í fallega blómapotta henginu mínu
og víj svo FÍNT! 


https://www.facebook.com/WonderfulEngineering/videos/784930424932306/ Hér má sjá betri útskýringu á þessu ferli, og hvað þetta er mikil SNILLD. 


Engin ummæli:

Skrifa ummæli